Skip to content
/ rynir Public
forked from BjarniRunar/rynir

Rýnir er tól til að fylgjast þingmönnum á Alþingi Íslands

License

Notifications You must be signed in to change notification settings

piratar/rynir

 
 

Folders and files

NameName
Last commit message
Last commit date

Latest commit

 

History

83 Commits
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

Repository files navigation

Alþingisrýnirinn

Þetta er kóði sem kemur vonandi til með að auðvelda fólki að fylgjast með því hvernig kjörnir fulltrúar þeirra haga atkvæðum sínum á Alþingi.

Að hakkast í kóðanum

Þú þarft django og BeautifulSoup 2.x og chardet. Miðað er við útgáfurnar sem hægt er að setja inn með apt-get á gamalli Debian vél.

Fyrst þarf að búa til skrá sem heitir rynir/local_settings.py, en það er ágætis sýnishorn að finna í rynir/local_settings.py-example.

Svo þarf að gera svona:

$ manage.py syncdb
$ manage.py runserver

# Í öðrum terminal
$ curl http://localhost:8000/scraper/bootstrap/testing

Ef þú vilt að græjan lesi allt sem gerðist á síðasta kjörtímabili, í staðinn fyrir að lesa bara inn síðustu fundina skiparðu svona í staðinn:

$ curl http://localhost:8000/scraper/bootstrap

Vei!

About

Rýnir er tól til að fylgjast þingmönnum á Alþingi Íslands

Resources

License

Stars

Watchers

Forks

Releases

No releases published

Packages

No packages published